Valgerður Björnsdóttir - Valasín

Litrík einþrykksverk, ljósmyndaætingar oft með sögulegu ívafi og silkiþrykk á silki (textíll) eru helstu viðfangsefni Valgerðar.  Hún lauk grafíknámi frá MHÍ 1999 og hefur sótt fjölmörg námskeið í grafískum aðferðum.  Valgerður hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis.

© 2020 Gallerí Korpúlfsstaðir. 

Thorsvegur 1, 112 Reykjavík, Iceland

  • Facebook Clean