Um okkur

Gallerí Korpúlfsstaðir var stofnað 2011 af hópi listamanna með vinnustofur í húsinu. Eftir 10 ára starfsemi hefur galleríinu nú verið lokað á Korpúlfsstöðum og er nú einungis starfrækt á netinu.

Gallerí Korpúlfsstaðir heldur úti Facebook-síðu, ásamt instagram.

Listakonurnar eru:

Ásdís Þórarinsdóttir, Dóra Kristín Halldórsdóttir, Edda Þórey Kristfinnsdóttir, Beta Gagga, Gunnhildur Ólafsdóttir, Marilyn Herdís Mellk, Sigrún Sveinsdóttir, Valgerður Björnsdóttir and Þórdís Elín Jóelsdóttir.

 

Beint frá listamanni