Þórdís Elín Jóelsdóttir

Þórdís vinnur aðallega ætingamyndir í kopar, sem hún síðan vatnslitar.  Myndefnið er íslensk náttúra og maðurinn í náttúrunni. Einnig hefur hún fengist við vatnslitaþrykk, þar sem málað er með vatnslit á gler og þrykkt á þunnan pappír.  Síðustu ár hefur hún blandað þessum tveimur aðferðum saman, þrykkir koparætingar á vatnslitaþrykk sem er límt á grafíkpappír um leið og þrykkt er.  Aðferðin kallast chine collé.  Þórdís var í myndlistarnámi við Fjölbrautarskólann í Breiðholti, listasviði 1982-85 og grafíkdeild MHÍ 1985-88.  Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum heima og erlendis.

Þórdís Elín Jóelsdóttir

Þórdís Elín Jóelsdóttir

Grafík

“Á suðurleið”

“Á suðurleið”

Pappírsverk á striga, 17x17cm, verð kr.10.000.-

"Tindur"

"Tindur"

Pappírsverk á striga, stærð 17x17 cm, verð kr.10.000.-

“Skriðjökull”

“Skriðjökull”

Pappírsverk á striga, stærð 17x17 cm, verð kr.10.000.-

“Slóð”

“Slóð”

Pappírsverk á striga, stærð 28,5x28,5 cm, verð kr.40.000.-

“Kraftur”

“Kraftur”

Pappírsverk á striga, stærð 28,5x28,5 cm, verð kr.40.000.-

“Eins og tunglskinsblettir akrar blika” 5/10 - e/v, æting, akvatinta, chine collé, 2018 stærð í ramma 41x82cm

“Norðar gullið glæðir hin gömlu jökulfell” 5/10 - e/v, æting, akvatinta, chine collé, 2018 stærð í ramma 41x82

"Jökulhálsinn"

"Jökulhálsinn"

æting, akvatinta, chine collé, stærð plötu 12x40, rammi 62,5x33,5

"Jarlhetturnar"

"Jarlhetturnar"

æting, akvatinta, chine collé, stærð plötu 12x40, rammi 62,5x33,5

"Eldfjallið"

"Eldfjallið"

æting, akvatinta, chine, collé, stærð plötu 12x40, rammi 62,5x33,5