Veggurinn

Straumar
Þórgerður Einurð

01/05/2017 - 31/05/2017

Þórdís Elín Jóelsdóttir og Valgerður Björnsdóttir unnu saman verk og þannig myndaðist sjálfstæða listakonan Þórgerður Einurð.

Hún varð til eins og fræ sem lendir í frjóum jarðvegi og til verður vísir. Hún blómstraði fljótt og hefur þróunin verið ört stígandi.