Sigrún Sveinsdóttir

Íslensk náttúra í öllum sínum margbreytileik er viðfangsefni Sigrúnar sem hún útfærir bæði í olíumálun og í grafík.  Hún lauk námi frá MHÍ 1984 og hefur sótt fjölmörg námskeið í málun og grafík.  Hún kenndi myndlist í grunnskólum Kópavogs og við Myndlistaskóla Kópavogs á árunum 1984-1998.  Sigrún hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum.

Sigrún Sveinsdóttir

Sigrún Sveinsdóttir

Grafík - Málverk