Search
  • Gallerí Korpúlfsstaðir

Gallerí Korpúlfsstaðir stendur á tímamótumEftir 10 frábær ár á Korpúlfsstöðum erum við því miður að missa húsnæðið og þurfum því að hætta með galleríð í lok maí.

En góðu fréttirnar eru þær að vefverslun gallerísins verður starfrækt áfram. https://myshop.is/shop/gallerikorpulfsstadir/

Þennan síðasta mánuð á gamla stórbýlinu munum við bjóða uppá ýmis tilboð sem verða auglýst sérstaklega.

Við þetta tækifæri viljum við þakka öllum samskiptin síðasta áratuginn.

10 views0 comments

Recent Posts

See All

Bráðum opnar......

Gallerí Korpúlfsstaðir opnar á næstunni vefverslun í samstarfi við myshop.is!