Marilyn Herdís Mellk

Marilyn vinnur með ýmsar aðferðar grafíklistarinnar, málar og leggur áheyrslu á andstæður birtu og mynsturs í náttúrunni.

Hún stundaði listnám við California College of the Arts og MHÍ þaðan sem  hún útskrifaðist 1987 úr grafíkdeild.  Hún er félagi í Íslenskri grafík og Sambandi Íslenskra myndlistarmanna og er í stjörn Íslensk Grafík.

© 2020 Gallerí Korpúlfsstaðir. 

Thorsvegur 1, 112 Reykjavík, Iceland

  • Facebook Clean