Hrönn Björnsdóttir 

Aðalviðfangsefni Hrannar er leitin að innri kyrrð.
Hún vinnur með blandaðri tækni ýmist á við, pappír
eða striga. Hrönn lauk prófi í landslagsarkitektúr frá
Universitat Hannover í Þýskalandi 2001. Hún hefur
stundað nám í Myndlistarskóla Kópavogs og sótt
fjölmörg námskeið bæði erlendis og á Íslandi.
Hrönn´s art emphasizes the journey to an inner calm
which she interprets using mixed media on wood, paper
or canvas.

© 2020 Gallerí Korpúlfsstaðir. 

Thorsvegur 1, 112 Reykjavík, Iceland

  • Facebook Clean