Hafdís Brands

Hafdís Brands hefur stundað nám bæði á Íslandi og í Skotlandi.  Lauk námi frá Glasgow school of Art með BA í listhönnun á keramiksviði 2006.  Hún hefur verið við kennslu í báðum löndum í yfir þrjátíu ár.  Hafdís hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum bæði á Íslandi og Skotlandi.

Hafdís Brands

Hafdís Brands

Leirlistakona

Kertastjakar

Kertastjakar

Haenur

Haenur