Gunnhildur Ólafsdóttir

Gunnhildur lauk námi frá MHÍ, grafíkdeild 1989 og KHÍ kennaradeild.

 

Hún hefur sótt margvíslegt námskeið á sviði sjónlista á Norðurlöndum, Evrópu og Íslandi m.a. listfræði í HÍ og verið myndmenntakennari síðastliðin 30 ár. Gunnhildur vinnur með ýmsar grafíkaðferðir eins og mezzótintu, ætingu, sólarprent og tréristu ásamt því að halda einkasýningar hefur hún tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hér heima og erlendis.

Gunnhildur Ólafsdóttir

Gunnhildur Ólafsdóttir

Decisions come naturally

Decisions come naturally

Solarprint

Staðurinn þinn

Staðurinn þinn

Solarprint

Kyrðð milli kynslóða

Kyrðð milli kynslóða

Solarprint

Ró og næði með sjálfu

Ró og næði með sjálfu

Solarprint 1/1.

Vatnið, enginn veit

Vatnið, enginn veit

Solarprint_1/1

Trérista/Woodcut

Trérista/Woodcut

Trérista/Woodcut

Trérista/Woodcut

Æting/ Etching

Æting/Etching

Æting/Etching