Gunnhildur Ólafsdóttir

Gunnhildur lauk námi frá MHÍ, grafíkdeild 1989 og KHÍ kennaradeild.

 

Hún hefur sótt margvíslegt námskeið á sviði sjónlista á Norðurlöndum, Evrópu og Íslandi m.a. listfræði í HÍ og verið myndmenntakennari síðastliðin 30 ár. Gunnhildur vinnur með ýmsar grafíkaðferðir eins og mezzótintu, ætingu, sólarprent og tréristu ásamt því að halda einkasýningar hefur hún tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hér heima og erlendis.

© 2020 Gallerí Korpúlfsstaðir. 

Thorsvegur 1, 112 Reykjavík, Iceland

  • Facebook Clean