Gunnhildur Ólafsdóttir
Gunnhildur lauk námi frá MHÍ, grafíkdeild 1989 og KHÍ kennaradeild.
Hún hefur sótt margvíslegt námskeið á sviði sjónlista á Norðurlöndum, Evrópu og Íslandi m.a. listfræði í HÍ og verið myndmenntakennari síðastliðin 30 ár. Gunnhildur vinnur með ýmsar grafíkaðferðir eins og mezzótintu, ætingu, sólarprent og tréristu ásamt því að halda einkasýningar hefur hún tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hér heima og erlendis.
![]() Gunnhildur Ólafsdóttir | ![]() Decisions come naturallySolarprint |
---|---|
![]() Staðurinn þinnSolarprint | ![]() Kyrðð milli kynslóðaSolarprint |
![]() Ró og næði með sjálfuSolarprint 1/1. | ![]() Vatnið, enginn veitSolarprint_1/1 |
![]() Trérista/Woodcut | ![]() Trérista/Woodcut |
![]() Trérista/Woodcut | ![]() Trérista/Woodcut |
![]() Æting/ Etching | ![]() Æting/Etching |
![]() Æting/Etching |