Edda Þórey Kristfinnsdóttir

Edda fæddist árið 1956 í Reykjavík og ólst upp á Kirkjuteignum í Laugarneshverfinu.  Hún útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2004 úr fagurlistadeild, fornámi Myndlistaskóla Reykjavíkur2001, lauk burtfararprófi í hönnun frá Iðnskólanum í Hafnarfirði árið 2000 og hefur sótt fjölda námskeiða innanlands og utan.  Hún hefur haldið 14 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga.  Edda Þórey vinnur verkin í ólík efni sem henta hverju verki.

© 2020 Gallerí Korpúlfsstaðir. 

Thorsvegur 1, 112 Reykjavík, Iceland

  • Facebook Clean