Dóra Kristín Halldórsdóttir

Sterk tengsl við íslenska náttúru eru henni uppspretta og koma fram í verkum hvort sem það eru vatnslitamyndir eða skúlptúrar úr rekavið.  Náttúruöflin og það yfirnáttúrulega eru kraftarnir sem leiða hana áfram.  Dóra Kristín lauk námi frá MHÍ árið 1982.  Hún kenndi myndlist í yfir 20 ár, hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis.

© 2020 Gallerí Korpúlfsstaðir. 

Thorsvegur 1, 112 Reykjavík, Iceland

  • Facebook Clean