Elisabet Stefánsdóttir - Beta Gagga

Í verkum sínum vinnur Beta Gagga mest með sjálfa sig og ímynd konunnar, myndefnið er oftast kvenlíkaminn og upplifun hennar og annarra kvenna á sínum eigin líkama.  Snerting, fallegar, mjúkar og stundum ögrandi húðfellingar, sem myndast við þétt grip eða smá klípu sem túlkar mismunandi tilfinningar, ásamt því að vinna mikið út frá textum sem tjá líðan kvenna.  Beta Gagga útskrifaðist úr grafík sem sérgrein frá LHÍ vorið 2002 og með kennslufræði frá LHÍ 2003.  Beta hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis og starfar  nú sem formaður Íslensk grafík.

Beta Gagga

Beta Gagga

Elisabet Stefánsdóttir

Beta Gagga

Beta Gagga

Olíu málverk

Beta Gagga

Beta Gagga

Handmálaður lampi