Ásdís Þórarinsdóttir

Ásdís lauk BA-prófi úr  myndlistardeild LHÍ árið 2000 auk þess að hafa setið fjölmörg námskeið í myndlist.  Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum á Íslandi og erlendis.  Frá útskrift hefur Ásdís aðallega fengist við olíumálun á striga og hefur íslensk náttúra skipað stóran sess í verkum hennar.  Sérstæð birta íslensks vetrarlandslags er henni eilíf áskorun.

© 2020 Gallerí Korpúlfsstaðir. 

Thorsvegur 1, 112 Reykjavík, Iceland

  • Facebook Clean